Smekklegt og þægilegt baðhandfang frá þýska fyrirtækinu Rehastage sem veitir góðan og öruggan stuðning þegar stigið er ofan í og upp úr baðkari.
Hugo er með sveigjanlegar festingar og með gúmmí á þeim innanverðum til að koma í veg fyrir að baðkarið rispist.
Innanvert handfangið á Hugo er notað til þess að þú getir togað þig úr liggjandi stöðu í sitjandi stöðu og veitir þar af leiðandi hámarksstuðning.
Hæðarstilling 8-14 cm.
Breiddarbil festingar er 2,9 cm - 13,5 cm.
Burðarþol 120 kg.
Sjá Hugo í vefverslun: Stuðlaberg. Hugo baðhandfang (stb.is)
Frekari upplýsingar veitir Úlfhildur Guðjónsdóttir, ulfhildur@stb.is
Framsækið innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem byggir á traustum faglegum grunni og áratuga reynslu. Við veitum heilbrigðisstofnunum, fagfólki og einstaklingum faglega ráðgjöf og góða þjónustu. Við bjóðum fagfólki, og skjólstæðingum þeirra, velkomið í sýningarsal okkar að Stórhöfða 25.
AfgreiðslutímarStuðlaberg heilbrigðistækni ehf - stb@stb.is - 569 3180 - Kennitala: 520116-0360 - VSK-nr: 130042