Þriggja hjóla - Léttari að stýra og meira fótapláss
Einfaldleiki og ending var höfð að leiðarljósi við hönnunina
13” gegnheil dekk
Stuðari allan hringinn
Öflug led lýsing
Hámarks hraði 15 km /klst
Kynningarverð: 999.950 kr
Harðplasthlífar sem festast á teinana með plastströppum sem fylgja
Harðplast hlífar festast í teinana með ströppum sem fylgja
Varnar því að hjólastóllinn velti afturábak
Gefur 2,5 cm meiri setdýpt á hjólastól
Aðsniðið bak getur hentað notendum sem eru með mjótt mitti