Léttur mótor aftan á handknúinn hjólastól - auðvelt að setja á og taka af stól
Hægt er að fá armbandsúr E3 sem er með þráðlausu sambandi við mótorinn (Bluetooth LE) eða Speed Control Dial hnapp, sem festur er á hlið stólsins en hann er virkjaður með því að snúa honum fram til að taka af stað og aftur til þess að stoppa. Einnig hægt að nota með Apple úri
Þyngd 6 kg
Burðarþol 14-150 kg
Drægni 19,8 km við kjöraðstæður
Afl mótors 250 W Brushless DC
Hámarkshraði er 6 km/klst (möguleiki er að fá 9 km/klst)
Hentar við hitastig -25°C - 50°C
Passar m.a. á fastramma -, krossramma-, annarrar handar drifna hjólastóla
Hentar á stóla í breidd 8" (án veltivarnar) - 22"
Drifhjólastærðir 22", 24", 25", 26" (501, 540, 559, 590 mm)
Aukahlutir: Taska, slétt handfang, stöng fyrir krossramma hjólastóla og ýmsar festingar
Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Ingólfsdóttir iðjuþjálfi johanna@stb.is