Passar á flestar gerðir fastrammahjólastóla með fótboga - auðveldar úti í náttúrunni m.a. í snjó eða á grasi
Mjög létt drifhjól, sem létta hjólastól um ca 1360g í léttustu útgáfunni með aluminium X drifhringjum og “Schwalbe One svörtum dekkjum”.
Léttur fastrammastóll með fótboga - hægt er að setja fótplötur í stað boga
Léttur fastrammastóll sem er jafnhár að framan og að aftan ( 0°setvinkill )"
Léttur fastrammastóll með meiri setdýpt og 2,5 cm hærri sethæð - hægt að fá með fótplötum