Hörð 150mm framhjól sem henta betur ef stóllinn er notaður mikið úti.
Mjórri hluti í miðju dekks rúllar vel á hörðum fleti en breiðari hluti tekur við ef ekið er á mýkra yfirborði.
Ef skipt er úr minni framhjólum í stærri þá þarf annan framhjólagaffal.
Ekki er hægt að fá loftpumpuð framhjól á Panthera stóla.
Mjög létt drifhjól, sem létta hjólastól um ca. 1360 g með aluminium X drifhringjum og Schwalbe One svörtum dekkjum
Léttur fastrammastóll sem er jafnhár að framan og að aftan - hægt að fella fótafjalir til hliðar eða taka af"
Léttur fastrammastóll með fótboga - hægt er að setja fótplötur í stað boga (vnr. PAN-670BB00)
Léttur fastrammastóll sem er jafnhár að framan og að aftan ( 0°setvinkill )"