Létt heil fótplata sem er staðsett ofar en standard fótbogi
Stærri fótplötur á S3 og S3 Swing hjólastóla
Hækjuhaldari festur á hækju, sem auðvelt er að krækja á stól
Ef sethæð á hjólastól þarf að vera hærri þá er möguleiki á að hækka Panthera S3 og U3 hjólastóla um 1-7 cm