Léttir hjólastólar fyrir virka notendur.
Ef sethæð á hjólastól þarf að vera hærri þá er möguleiki á að hækka Panthera S3 og U3 hjólastóla um 1-7 cm
Hörð 150mm framhjól sem henta betur ef stóllinn er notaður mikið úti. Mjórri hluti í miðju dekks sem rúllar vel á hörðum fleti en breiðari hluti tekur við ef ekið er á mýkra yfirborði.