Sólin gladdi okkar hjörtu í gær er við vígðum nýja glæsilega sýningarsalinn okkar að Stórhöfða 25.
Takk kærlaga fyrir komuna starfsstúlkur Endurhæfingar í heimahúsi.
Kær kveðja frá Stuðlabergi

![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
Endilega hafið samband á stb@stb.is til að bóka heimsóknir. Við hlökkum til að taka á móti þér og þínum.