Fyrirlestur og vinnustofaum ofþyngd með Mette Hornbæk Söderberg, iðjuþjálfa frá Cobi Rehab, miðvikudaginn 20. september kl. 09:00-13:00. Skráning og nánari upplýsingar veitir Hildur Björk í gegnum netfangið hildurbjork@stb.is.
Notkun skynörvandi vara getur létt á kvíða og eirðarleysi á einfaldan og náttúrulegan hátt og skapað frið, öryggi, vellíðan og betri einbeitingu hjá börnum og ungmennum.
Það var vel heppnuð kynning á Smart Drive aflbúnaði á hjólastóla fyrir fagfólk og notendur í Stuðlabergi heilbrigðistækni í gær.
Við bjóðum þér að koma á kynningu á Smart Drive mótor aftan á hjólastóla og prófa búnaðinn. Staður: Stuðlaberg heilbrigðistækni, Stórhöfða 25 Dagsetning: fimmtudaginn 31. ágúst Tími: 9:00 –12:30
Það var ánægjulegt hversu margir mættu á kynningu sem var haldin fyrir sjúkra - og iðjuþjálfa á aflbúnaði á handknúna hjólastóla í Stuðlabergi heilbrigðistækni á Stórhöfðanum í lok mars.
Systurfyrirtækin Stuðlaberg heilbrigðistækni og Eirberg tóku þátt í Degi sjúkraþjálfunar sem fór fram í Smárabíói föstudaginn 10. mars.
Á dögunum heimsóttu Kristinn, Magnea og Úlfhildur frá Stuðlabergi Heilbrigðistækni norska fyrirtækið Topro sem staðsett er í bænum Gjövik skammt frá Osló.
Stóma- og þvagleggjaþjónustan er ein sú mikilvægasta sem Stuðlaberg veitir, enda byggir hún á áratuga reynslu. Lögð er áhersla á afslappað umhverfi þar sem trúnaðar er gætt. Afgreiðsla og fræðsla er í höndum Katrínar og Úlfhildar sem leggja sig ætíð fram við að veita faglega en jafnframt persónulega þjónustu við val á viðeigandi vörum. Vörurnar eru í samningi við Sjúkratryggingar Íslands.
Smekklegt og þægilegt baðhandfang frá þýska fyrirtækinu Rehastage sem veitir góðan og öruggan stuðning þegar stigið er ofan í og upp úr baðkari. Hugo er með sveigjanlegar festingar og með gúmmí á þeim innanverðum svo baðkarið rispist ekki.
Afleiðingar falls geta verið alvarlegar og veigra því margir sér við að nota stigann, sérstaklega ef engin hjálp er nærri. Um þriðjungur fólks eldra en 65 ára dettur einu sinni á ári, og tíðni bylta tvöfaldast á fimm ára fresti eftir þann aldur.