Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að fólk þarf aukinn stuðning í rúmi t.a.m. erfiðleikar við að setjast upp, leggjast niður eða snúa sér. En ekki síst er það hættan byltu sem ýtir undir þörfina á að bæta hliðargrind við rúmið.
Stuðlaberg er með gott úrval af vönduðum hliðargrindum á rúm frá þýska fyrirtækinu Rehastage.
Hliðargrindurnar eru flestar í samningi við Sjúkratryggingar Íslands.
Frida - okkar vinsælasta hliðargrind
Hentar 90 cm breiðum rúmum, lagt undir rúmdýnu
Fest með öryggisbandi í rúmgrind,burðarþol 100 kg
Stuðlaberg. Handfang á rúm Frida (stb.is)
Bed cane er þægileg í notkun
Tréplata, lögð undir dýnu
Fest með bandi í undirstell
Stuðlaberg. Handfang á rúm Bed Cane (stb.is)
Prail8000 er framlengjanleg
Hentar í flest rúm, fest undir rúmdýnu
Fest með öryggisbandi í rúmgrind,niðurfellanlegt.
Stuðlaberg. Handfang á rúm lengjanlegt (stb.is)
Mobilityrail er með stuðningshandfangi
Stuðningshandfang áfast rúmgrind má snúa 180°
Hentar amerískum rúmum með boxdýnu.
Stuðlaberg. Handfang með stuðningsfæti á rúm (stb.is)
Trail5000 í ferðalagið
Fest með bandi í undirstell rúmsins
Vasar fyrir t.d síma og fjarstýringu
Leggst saman og því þægilegt að taka með í ferðalagið
Stuðlaberg. Stuðningshandfang á rúm samanleggjanlegt (stb.is)
Hugo í baðið
Stöðugt baðhandfang sem veitir öryggi við baðferðir.
Stuðlaberg. Hugo baðhandfang (stb.is)
Borð með stuðningshandfangi
Fest undir fætur á stól eða sófa.
Glasahaldari og hólf fyrir smáhluti.
Stuðlaberg. Borð með stuðningshandfangi (stb.is)
Stuðningssúla með handfangi
Stillanlegt handfang, læsing á 45° millibili
Auðveld uppsetning, spennt milli gólfs og lofts.
Stuðlaberg. Stuðningssúla með handfangi (stb.is)
Stuðningssúla - Mister X
Mister X er smekkleg, örugg og þægileg stuðningssúla.
Hægt er að fá ýmsa aukahluti svo sem gálga, handfang og slá.