Gerir akstur upp og niður brekkur auðveldari - einfalt að setja á og taka af stól"
Rafknúið handhjól framan á hjólastól. Auðvelt að setja á stól og taka af. Passar á flestar gerðir hjólastóla.
Formuð létt svampsessa með kælandi eiginleika og vatnsheldu bláu áklæði.
Formuð létt svampsessa með kælandi eiginleika og vatnsheldu svörtu áklæði
Er 2,7 cm hærri að framan og 5,1 cm að aftan en U3 Light
Léttur U3 hjólastóll með breiðari ramma að framaverðu og lægri sethæð
Einstaklega léttur og lipur hjólastóll úr koltrefjum (carbon fiber) fyrir vana hjólastólanotendur. Auðvelt að lyfta í bíl. Þyngsti hluti stóls vegur frá ca. 2,3 kg (minnsta stærð).
Rafknúinn hjólastóll Stretto - hentar börnum og fullorðnum