Mjög léttur og stöðugur fastrammahjólastóll fyrir yngstu börnin 1-5 ára
Léttur U3 hjólastóll með breiðari ramma að framaverðu og lægri sethæð
Einstaklega léttur, lipur og sterkur hjólastóll úr koltrefjum (carbon fiber) fyrir vana hjólastólanotendur. Auðvelt að lyfta í bíl. Léttasti hjólastóllinn frá Panthera.
Rafknúið handhjól framan á hjólastól. Auðvelt að setja á stól og taka af. Passar á flestar gerðir hjólastóla.
Glært borð á S3 stóla sem eru með armpúða, krækt að aftanverðu á armpúðann
Glært borð fest á hliðarhlífar framan við armpúða á Bambino 3 barnahjólastól.
Hækjuhaldari festur á hækju, sem auðvelt er að krækja á stól
Lítil taska með 3 hólfum fyrir smáhluti
Lausir armar, stillanlegir í hæð sem auðvelt er að kippa af stólnum
Hæðarstillanleg aksturshandföng aftan á hjólastól fyrir aðstoðarfólk