Hörð 150mm framhjól sem henta betur ef stóllinn er notaður mikið úti. Mjórri hluti í miðju dekks sem rúllar vel á hörðum fleti en breiðari hluti tekur við ef ekið er á mýkra yfirborði.
Passar á flestar gerðir fastrammahjólastóla með fótboga - auðveldar úti í náttúrunni m.a. í snjó eða á grasi
Drifhjól með grófum og breiðari dekkjum, stærð 24".
Hentar hreyfihömluðum börnum með skert jafnvægi