Frí heimsending þegar verslað er yfir 10.000 kr. eða meira, allt að 20 kg.
Menu
Innkaupakarfa
Engar vörur í körfu.

Er erfitt að komast í sokkana?

30 apríl, 2021

Sokkaífæran frá Etac er einföld og auðveld í notkun. Hún hefur hjálpað mörgum og sumum hentar að hafa nokkrar í takinu, s.s. í íþróttatöskunni, veiðitöskunni og svo heima að sjálfsögðu. Hér er stutt myndband sem sýnir hvernig á að nota þetta snilldar hjálpartæki. Hægt er að kaupa eintak í gengum heimasíðu Stuðlabergs www.stb.is eða í verslun Eirbergs og Stuðlabergs á Stórhöfða 25. Sokkaífæran er einnig í samningi við Sjúkratryggingar Íslands.

Sjá hvernig sokkaífæran frá Etac er notuð