Úttekt Lyfjastofnunar á sjálfvirkum hjartastuðtækjum

  • Forsíða
  • /
  • Úttekt Lyfjastofnunar á sjálfvirkum hjartastuðtækjum
Alt
on 25 Oct 2018 11:44 AM

Í lok sumars gerði Lyfjastofnun úttekt á öryggi, merkingum og notkunarleiðbeiningum sjálfvirkra hjartastuðtækja sem seld eru og ætluð eru almenningi til notkunar.

Öll hjartastuðtæki sem Stuðlaberg heilbrigðistækni hefur til sölu uppfylltu öryggiskröfur og gerði Lyfjastofnun engar athugasemdir við merkingar þeirra eða notkunarleiðbeiningar.

Hjartastuðtækin eru einföld í notkun og eru öll útbúin með íslenskri talsetningu. 

Upplýsingar um þau hjartastuðtæki sem Stuðlaberg hefur til sölu fást með því að smella hér.

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við Magneu,  magnea@stb.is