Útsala á handföngum með sogskálum

  • Forsíða
  • /
  • Útsala á handföngum með sogskálum
Handfang
on 14 Jan 2019 2:20 PM

Vönduð handföng með sogskálum sem eru tilvalin inn á baðherbergi. Handföngin eru einföld í uppsetningu og festast vel á flísalagða veggi. Einnig er auðvelt að taka þau með sér á milli staða. Til í mismunandi lengdum með 11-45 cm gripi. Útsölunni líkur 4. febrúar. Um að gera að skella sér á þessi fínu handföng.