Tilboð á Swift Commode stól - Þrír í einum!

  • Forsíða
  • /
  • Tilboð á Swift Commode stól - Þrír í einum!
Alt
on 20 Feb 2019 4:30 PM

Þessi þægilegi stóll nýtist sem bekkenstóll , sturtustóll og frístandandi salernishækkun. Etac Swift Commode er nú á tilboði á aðeins 24.000 kr.

Hæð stólsins er stillanleg frá 42-57 cm. Bekken, mjúk sessa og bak fylgja með Etac Swift Commode stólnum sem hefur reynst mjög vel. Stóllinn er auðveldur í samsetning og einfalt að þrífa hann. Burðarþolið er 130 kg og þyngd stólsins er 5,4 kg. Breidd 56 cm, setbreiddin 54 cm og breidd milli arma er 45 cm.
Sjá: https://stb.is/vara/swift-salernisstoll-mbekkeni

eta-81702030_4_1.jpg

Stuðlaberg er systurfyrirtæki Eirbergs, áður heilbrigðissvið Eirbergs. Stuðlaberg heilbrigðistækni er framsækið innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem byggir á traustum faglegum grunni og áratuga reynslu. Vörur okkar eru til sölu í verslun Eirbergs Heilsu og í sýningarsal okkar að Stórhöfða 25.

Sýningarsalur okkar er opinn alla virka daga frá 09:00-16:00. Vinsamlegast hafið samband í síma 569-3180 eða sendið póst á stb@stb.is fyrir frekari upplýsingar.