Þyngingarvesti í hlaupið og heimaræktina

  • Forsíða
  • /
  • Þyngingarvesti í hlaupið og heimaræktina
Þyngingarvesti
on 21 Apr 2020 3:47 PM

Mögnuð tilfinning! Gefur þér aukna þyngd að vinna með plús að kúlurnar í vestinu eru ekki bara falleg þyngd heldur sérstaklega hannaðar til að örva skynsvið líkamans og veita þér aukna einbeitingu og meira úthald. Hver er ekki til í það?
Sem aukabónus gæti svefninn orðið dýpri og betri.
Vestið vegur 2,5 kg og hentar fólki á öllum aldri.

Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar stb.is undir skynörvandi vörur.
Einnig er hægt að senda okkur línu á stb@stb.is