Sempermed einnota hanskar

Alt
on 06 Mar 2019 4:03 PM

Einnota hanskar, skoðunarhanskar og skurðstofuhanskar


Vandaðir einnota hanskar frá Sempermed: Latex, Nítril og Vínyl. Skoðunarhanskar fyrir heilbrigðisstofnanir, sjúkrahús, heilsugæslu, hjúkrunarheimili og læknastofur, í ýmsum styrkleikaflokkum, bæði sterílir og ósterlílir. Sempermed hanskar henta einnig fyrir matvælaiðnað, ræstingar og verkstæði. Sjá úrval hér.


doctor-putting-on-examination-gloves-109840139_5616x3744.jpeg

Austuríska fyrirtækið Sempermed er einn stærsti framleiðandi af einnota hönskum í heiminum með yfir 100 ára sögu í framleiðslu á einnota hönskum. Öll framleiðsla á Sempermed hönskum fer fram í þeirra eigin verksmiðjum og því er umfangsmikil gæðastýring í framleiðslu- og prófunarferlum. 

Sempermed hanskar eru hannaðir og framleiddir eftir hreyfingum og lögun handanna. Hönnun hanskanna stuðlar því að meiri þægindum og veldur síður þreytu í fingrunum við langvarandi notkun. Framúrskarandi framleiðslutækni og ISO vottað prófunarferli tryggir áreiðanleika, þægindi og vörn gegn sýkingum. Sempermed hanskar standast ávallt samanburð í gæðum og þægindum.

 


 

stb-isl-h.res.png


Hjá Stuðlabergi starfar samhentur hópur með þekkingu og reynslu í heilbrigðisvörum. Með hagkvæmum innflutningi beint frá verksmiðju bjóðum við vandaða hanska á góðu verði. Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 569-3180 eða á stb@stb.is

Stuðlaberg er systurfyrirtæki Eirbergs, og tilheyrði starsemin áður heilbrigðissviði Eirbergs. Stuðlaberg heilbrigðistækni er framsækið innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem byggir á traustum faglegum grunni og áratuga reynslu. Vörur okkar eru til sýnis og sölu í í sýningarsal okkar og verslun Eirbergs að Stórhöfða 25. Sýningarsalur okkar er opinn virka daga frá 09:00-16:00.