Kynning 21. maí - Skynörvandi vörur frá PROTAC

  • Forsíða
  • /
  • Kynning 21. maí - Skynörvandi vörur frá PROTAC
Alt
on 13 May 2019 9:41 AM

Stuðlaberg – Heilbrigðistækni býður þér/ykkur á kynningu á skynörvandi vörum frá PROTAC, þriðjudaginn 21. maí. Það verða tvær samskonar kynningar, fyrir og eftir hádegi. Áhugasamir vinsamlegast skrái sig með því að senda tölvupóst á hildurbjork@stb.is og tilgreinið hvort þið viljið vera frá 9-12 eða 13-16, skráning er til föstudagsins 17. maí.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Skynörvandi vörur

Stuðlaberg er systurfyrirtæki Eirbergs, áður heilbrigðissvið Eirbergs. Stuðlaberg heilbrigðistækni er framsækið innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem byggir á traustum faglegum grunni og áratuga reynslu. Vörur okkar eru til sölu í verslun Eirbergs Heilsu og í sýningarsal okkar að Stórhöfða 25.Sýningarsalur okkar er opinn alla virka daga frá 09:00-16:00. Vinsamlegast hafið samband í síma 569-3180 eða sendið póst á stb@stb.is fyrir frekari upplýsingar.