Dali hjúkrunarrúm

Dali hjúkrunarrúmDali hjúkrunarrúm samanlagt
on 27 Apr 2020 7:16 PM

Dali hjúkrunarrúmin eru þýsk gæðavara frá Burmeier.
Þau eru úr góðum við og einkar meðfærileg. Hægt er að hækka og lækka rúmbotn ásamt höfða- og fótahluta. Hliðargrindur eru niðurfellanlegar.
Hægt er að leggja þau saman, góður kostur við flutninga og einkar þægilegt t.d. í sumarhúsum þar sem þau eru ekki alltaf í notkun.
Nánari upplýsingar um Dali hjúkrunarrúm og fleiri hjúkrunar- og sjúkrarúm er að finna á heimasíðu okkar undir rúm og húsgögn.