Afgreiðslutími

Afgreiðslutími verslana Eirbergs

Eirberg Heilsa Stórhöfða 25 er opin virka daga kl. 9 -18 og laugardaga kl. 11 -15 á tímabilinu frá september til apríl. Ár hvert í desember er Eirberg Heilsa Stórhöfða opin allar helgar fram að jólum: laugardaga 11-17 og sunnudaga 13-17. Verslunin er lokuð yfir páska.

Eirberg Lífstíll Kringlunni 1. hæð • Opið alla daga • Sími 569-3150 • Sjá nánar á kringlan.is

Vefverslun Eirbergs - eirberg.is er hægt að kaupa þær vörur sem fást í verslunum okkar í Kringlunni og á Stórhöfða. Auk þess má þar finna fjölbreytt úrval af þeim vörum og búnaði sem Heilbrigðissvið Eirbergs sérhæfir sig í. Þar eru sýndar myndir, leiðbeiningar og aðrar upplýsingar um vörurnar.

Frí sending og 365 daga skilaréttur í vefverslun. Vefverslun Eirbergs býður fría sendingu á næsta pósthús að 20 kg. þegar verslað er í vefversluninni. Auk þess hefur viðskiptavinur vefverslunarinnar allt að 365 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í söluhæfum, óuppteknum og upprunalegum umbúðum. Sjá skilyrðin undir eirberg.is/skilmalar.