MDF hlustunarpípurnar fást í mörgum litum og tegundum, allir ættu að geta fundið sinn uppáhalds lit til þess að skreyta sig með.
MDF Hlustunarpípurnar eru handgerðar og framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti og hafa um áraráðir verið ein vinsælasta tegundin í Bandaríkjunum.
Allar hlustunarpípurnar eru haganlega hannaðar til þæginda fyrir notendur og henta vel flest öllum faglækningum meðal annars bráða- barna- og hjartalækningum.
MDF hlustunarpípurnar eru sérstaklega einangraðar og hafa einstaka hljóðleiðandi eiginleika sem skila sér í miklum hljóðgæðum.
Á MDF hlustunarpípum er lífstíðar-framleiðsluábyrgð og ábyrgð á eyratöppum, þind og nafnspjaldi.
Útskriftartilboð er hjá okkur út Júní mánuð.
Öllum svörtum hlustunarpípum fylgir Luminix II Diagnostic Pennaljós að verðmæti 2.900kr
https://eirberg.is/productdisplay/pennaljos-luminix-ii-diagnostic-penlight
Við erum einnig nýbúin að fá til okkar MDF stethoscope í hinum gríðarlega vinsæla Rose Gold lit.
https://eirberg.is/productdisplay/stethoscope-md-one-rose-gold-svart
https://eirberg.is/productdisplay/stethoscope-md-one-rose-gold-hvitt