Við bjóðum viðskiptavini og fagfólk hjartanlega velkomið í sýningarsal okkar á Stórhöfða 25. Salurinn er rúmgóður og bjartur og aðgengi gott. Þar má skoða öll helstu hjálpartæki og fá ráðleggingar um val á vörum.
Etac býður upp á fjölbreytt úrval baðhjálpartækja sem auka öryggi og þægindi í baðherbergjum, bæði fyrir einstaklinga og umönnunaraðila. Hjálpartæki sem bæta lífsgæði og öryggi fólks með skerta hreyfigetu. Fyrirtækið leggur áherslu á nýsköpun, hönnun og notendavænar lausnir sem stuðla að sjálfstæði og virðingu í daglegum athöfnum.
Alsjálfvirkt hjartastuðtæki með raddleiðbeiningum á 4 tungumálum: íslensku, ensku, þýsku og pólsku. Ný gerð hjartastuðtækja – tæknilega þróaðri og hannaðar til að skara fram úr eldri gerðum hjartastuðtækja. Primedic HeartSave er notendavænt og leiðbeinir notandanum skref fyrir skref með stuttum, hnitmiðuðum raddleiðbeiningum.